Kaffi Kvika

Kaffi Kvika

Gestir Jarðbaðanna geta sest niður fyrir eða eftir bað og notið léttra veitinga í opnum og björtum sal. Á sólardögum er upplagt að setjast á útisvæðið okkar, fá sér súpu og salat og njóta góða veðursins.

Kaffi Kvika getur tekið við allt að 120 gestum í einu og útisvæðið okkar tekur þar að auki 50 manns.

Ferskleiki

Á hverjum degi bjóðum við upp á súpu dagsins ásamt nýbökuðu brauði, nýgerðum samlokum, fersku salati í boxum og hverabrauði með reyktum silungi.

Kaffivélin okkar er í gangi allan daginn og þar er hægt að fá rjúkandi heitan Americano eða Latte. Í kökukælinum má alltaf finna kökusneið eða ljúffenga möffins.

Einnig bjóðum við upp á gos, safa, bjór og vín.

VEITINGAR

Súpa dagsins

1300 ISK
Brauð og smjör fylgir með

Gúllassúpa

1700 ISK
Brauð og smjör fylgir með

salat

1700 ISK
Salatbox, val milli mismunandi tegunda

Súpa og salat

2900 ISK
Brauð og smjör fylgir með

Samloka

600 ISK
Val milli mismunandi tegunda

HVerabrauð með reyktum silungi

500 ISK
Hið klassíska rúgbrauð með reyktum silungi

Beint úr ofninum

600 ISK
Snúðar, smjörhorn og fleira

Sæta hornið

400/800 ISK
Múffa eða kökusneið

DRYKKIR

Kaffi, te eða heitt súkkulaði

350 ISK

Gos og sódavatn (500 ml)

350 ISK

Lítill bjór á dælu eða flöskubjór (330 ml)

900 ISK

Stór bjór á dælu (500 ml)

1100 ISK

hvítvín, rauðvín eða rósavín (187 ml)

1400 ISK

Freyðivín (187 ml)

1400 ISK

Safi (250 ml)

200 ISK

kókómjólk (250 ml)

200 ISK