Staðsetning

Staðsetning

Svona finnur þú okkur

Staðsetning

 • Við erum staðsett við þjóðveg 1 á leið austur til Egilsstaða. Keyrt er í um það bil 3 kílómetra austur frá þorpinu Reykjahlíð og þá tekin hægri beygja við skilti Jarðbaðanna.

GPS hnit

 • Latitude
  N 65 37.500
 • Longitude
  W 16 50.520

Bauganet

 • Latitude
  65.625
 • Longitude
  -16.842

Staðsetning

Fyrir fótgangandi

Fyrir þá sem kjósa að ganga

 • Frá Reykjahlíðarþorpi er Hlíðarvegi fylgt upp hjá skólanum og áfram á malarveginum upp á þjóðveg 1.
 • Gakktu meðfram þjóðveginum í um 500 metra og taktu svo hægri beygju við Jarðbaðaskiltið.
 • Frá Reykjahlíðarþorpi er einnig hægt að ganga framhjá Stórugjá og áfram í gegnum birkiskóginn í átt að Grjótagjá. Þaðan er hægt að fylgja vegslóða austur í Jarðböðin. Ef gengið er frá Hverfjalli þá er merktri leið fylgt.

Fyrir þá sem kjósa að keyra

 • Fylgdu þjóðvegi 1 frá Reykjahlíðarþorpi í átt til Egilsstaða.
 • Beygðu til hægri eftir þrjá kílómetra, við skilti sem stendur á "Jarðböðin". Fylgdu veginum þar til þú kemur á bílastæðið.
 • Stórkostlegt útsýni yfir Mývatnssveit tekur á móti þér þegar komið er á leiðarenda.