Kaffi Kvika
Gestir Jarðbaðanna geta sest niður fyrir eða eftir bað og notið léttra veitinga í opnum og björtum sal. Á sólardögum er upplagt að setjast á útisvæðið okkar, fá sér súpu og salat og njóta góða veðursins.
Matur
Á hverjum degi bjóðum við upp á súpu dagsins ásamt nýbökuðu brauði, nýgerðar samlokur, ferskt salat og hverabrauð með reyktum silungi.
Kaffivélin okkar er í gangi allan daginn og þar er hægt að fá rjúkandi heitan Americano eða Latte sem parast afsakplega vel við snúðana okkar – þeir eru æði!
Einnig bjóðum við upp á gos, safa, bjór og vín.
Súpa dagsins
1700 ISK
Brauð og smjör fylgir með
Smoothie
500 ISK
Ávaxta-, berja og grænmetisþeytingur
Hverabrauð með reyktum silungi
1000 ISK
Hið klassíska hverabrauð með reyktum silungi
Súpa og salat
2900 ISK
Brauð og smjör fylgir með
Ostabakki
1400 ISK
Ólífur, ostur, pylsa og fleira
Vefjur
900 ISK
Vefja dagsins
Samloka
900 ISK
Val á milli mismunandi tegunda
Grænmetisbakki
700 ISK
Ferskt, niðurskorið grænmeti
Salat
1500 ISK
Salatbox með pasta
Ávaxtabakki
600 ISK
Ferskir, niðurskornir ávextir
Bakkelsi
Kanilsnúður
500 ISK
Möffins
500 ISK
Hafraklatti
500 ISK
Berlínarbolla
500 ISK
Drykkir
Kaffi
350 ISK
Te
450 ISK
Kakó
550 ISK
Safi
300 ISK
Gos
450 ISK
Áfengir drykkir
Lítill bjór
1400 ISK
Stór bjór
1600 ISK
Vínglas (hvítt, rautt, freyðivín, rósavín)
1700 ISK
Kampavínsglas
3800 ISK
Mývatn Öl lítill
1700 ISK
Mývatn Öl stór
1900 ISK
Aperol Spritz/Sarti Spritz
2550 ISK
Aðalskrifstofa
Jarðböðin við Mývatn
Jarðbaðshólum, 660 Mývatn
+354 464 4411
info@jardbodin.is