Algengar

spurningar

Gott er að renna yfir þetta myndband áður en lengra er haldið, það gæti svarað spurningunum þínum.

FAQ

Já, við mælum alltaf með því að bóka fyrirfram til að tryggja skápapláss.

Nei, þú mátt ekki koma með eigið áfengi. Hægt er að kaupa bjór- eða vínarmband í afgreiðslunni og fengið afgreiðslu frá starfsmanni á útivakt.

Já, við biðjum ykkur vinsamlegast um að bóka miða á netinu til að þið getið verið fullviss um það að pláss sé laust fyrir hópinn ykkar.

Þú ákveður hversu marga drykki þú vilt (hámark þrír bjórar/tvö vínglös), kaupir armband í afgreiðslunni og starfsmaður á útivakt afgreiðir áfengið.

Vatnið er yfirleitt milli 36-40°C. Heiti potturinn okkar er í kringum 42°C.

Þú getur komið með þitt eigið handklæði en þú getur líka leigt handklæði í afgreiðslunni. Við mælum með að þú geymir handklæðið í handklæðarekkanum við sturtuklefann.

Já, það þurfa allir að fara í sturtu og þvo sér með sápu áður en farið er ofan í. Sturturnar eru í búningsklefunum og þar er einnig líkamssápa, sjampó og hárnæring.

Lónið er mest 1,3 meter á dýpt.

Það eru engin tímatakmörk en gott er að gera ráð fyrir 90 mínútum í það heila.

Já, þeir eru það. Þú færð skápamynt þegar þú borgar aðganginn.

Ef þú bókar kl. 14:00 þá geturðu mætt milli 14:00 og 14:30.

Já, við erum með 2-3 einkasturtur í hverjum klefa.

Það eru engin tímatakmörk en gott er að gera ráð fyrir 90 mínútum í það heila.

Allir gestir eiga að hafa yfirgefið húsið þegar auglýstum opnunartíma lýkur.

Já, öll börn eru velkomin. Börn 12 ára og yngri fá frítt hjá okkur.

Hægt er að komast um alla bygginguna og út í lón í hjólastól. Við bjóðum einnig upp á lánsstól til að fara frá sturtu og út í lón. Hafið endilega samband við okkur á info@jardbodin.is fyrir frekari upplýsingar.

Aðalskrifstofa

Jarðböðin við Mývatn

Jarðbaðshólum, 660 Mývatn

+354 464 4411

info@jardbodin.is

Eltu okkur

@2025 myvatn all rights reserved