26 Jun 2024

Jarðböðin 20 ára

Þann 30. júní næstkomandi verða 20 ár liðin frá opnun Jarðbaðanna við Mývatn. Í tilefni þess ætlum við að bjóða upp á skemmtilega og fjölbreytta dagskrá laugardaginn 29. júní, þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi! Hér er hlekkur á viðburðinn okkar á Facebook.

Við bjóðum einnig upp á 20% afslátt í tilefni tvítugsafsmælisins með kóðanum JARDBODIN20ARA sem gildir bæði laugardag og sunnudag, ásamt dúndurtilboðum á barnum. Best er að bóka á heimasíðunni okkar, hérna.

Deila með

Aðrar fréttir

17 Dec 2024

Opnunartími yfir hátíðarnar 2024

Lestu meira

03 Dec 2024

Aðventutilboð

Lestu meira

03 Dec 2024

Jólabað jólasveinanna

Lestu meira