03 Sep 2024

JóiPé og Króli í Jarðböðunum!

JóiPé og Króli ætla að koma fram í Jarðböðunum við Mývatn þann 20. september í tilefni af Goslokahátíð Kröflu! Heimamaðurinn flyguy mun sjá um upphitun og stígur á bakkann kl. 20:00 og þeir félagar fylgja í beinu framhaldi.

Miði á tónleikana er innifalinn í aðgangi í böðin og miðasala fer fram hér á heimasíðunni okkar, smelltu á hnappinn hér fyrir neðan til að komast beint í bókunarferlið.

*Korthafar bóka miða með því að hringja í 464-4411, senda tölvupóst á info@jardbodin.is eða senda okkur skilaboð á Messenger*

Goslokahátíðin er nýjasta menningarhátíð Mývatnssveitar og er haldin í tilefni af 40 ára goslokaafmæli Kröfluelda. Við mælum með því að skoða fjölbreytta og skemmtilega dagskrá hátíðarinnar hér!

Deila með

Aðrar fréttir

08 Sep 2025

Una Torfa í Jarðböðunum

Lestu meira

17 Dec 2024

Opnunartími yfir hátíðarnar 2024

Lestu meira

10 Jan 2025

Sumarstarf 2025 í Jarðböðunum

Lestu meira