03 Dec 2024

Jólabað jólasveinanna

Ekki missa af hinu árlega jólabaði Jólasveinanna í Dimmuborgum sem verður hjá okkur þann 7. desember kl. 16:00. Bræðurnir eru misglaðir með þessa hefð og sumir gætu hugsað sér margt annað skemmtilegra að gera rétt fyrir jól. En í bað skulu þeir og við mælum með að þú látir þig ekki vanta á þennan einstaklega áhugaverða bað-viðburð!

Miðasala fer fram á www.tix.is og við minnum korthafa á að panta miða með því að hringja í síma 464-4411, senda okkur póst á info@jardbodin.is eða senda okkur skilaboð á messenger.

Við hlökkum til að sjá ykkur á þessum skemmtilegasta degi ársins!


Deila með

Aðrar fréttir

17 Dec 2024

Opnunartími yfir hátíðarnar 2024

Lestu meira

10 Jan 2025

Sumarstarf 2025 í Jarðböðunum

Lestu meira

03 Sep 2024

JóiPé og Króli í Jarðböðunum!

Lestu meira